Sjómannadagshelgin í Fjallabyggð 2-3. júní

Sjómannadagshelgin í Fjallabyggð 2-3. júní 2012

Laugardagur 2. júní

09:00 Sjómannaglíma (golfmót vanur/óvanur) á Skeggabrekkuvelli.Verðlaun styrkt af 66norður

10:00-11:00 Dorgveiðikeppni fyrir börnin við höfnina, keppendur verða að vera í björgunarvestum

13:00 Kappróður sjómanna við höfnina

14:00 Keppni um Alfreðsstöngina, tímaþraut og trukkadráttur (við Tjarnarborg og í sundlaug)

Rjúkandi sjávarréttasúpa í boði Rammans fyrir gesti og gangandi. Við lifandi undurleik Stúlla.  Sölubásar á staðnum

17:00 Leirdúfuskotmót á skotsvæði við gangnamunnann í Múlanum

17:30 Sigling með Sigurbjörgu ÓF 1(í boði Rammans) og grillaðar pylsur fyrir alla á eftir

19:30 Kappleikur Sjómenn – Landmenn á Ólafsfjarðarvelli (2x20mín)

21:00 Útiskemmtun við Tjarnarborg, ýmis atriði heimamanna,Úlfur Úlfur og Eurovisionfarinn Jónsi tryllir lýðinn.


Sjómannadagur 3. júní

10:15 Skrúðganga frá hafnarvog til Ólafsfjarðarkirkju Hátíðarmessa, sjómenn heiðraðir

14:00 Fjölskylduskemmtun við Tjarnarborg

Skemmtiatriði Jói G. og Gunni Helga, Þorsteinn Guðmundsson, Úlfarnir, Jónsi og fjöllistamaðurinn Wally.. Hoppukastalar, sölubásar og fleira fjör.

14:30-17:00 Kaffisala slysavarnardeildar kvenna í Sandhóli

19:00 Árshátíð sjómanna í Tjarnarborg

 • Skemmtiatriði og veislustjórn í höndum Jóa G. og Gunna Helga
 • Afrek helgarinnar verðlaunuð
 • Uppistand frá Þorsteini Guðmunds. og Helgi Björns órafmagnaður
 • Ræðumaður kvöldsins er heimamaðurinn Guðmundur Ólafsson
 • Gæða matur frá Greifanum
 • Hljómsveitin Helgi Björns og Reiðmenn vindanna leika fyrir dansi


23:00-02:00 Risadansleikur hefst.

 • Verð kr. 3000 á ballið
 • Miðaverð á árshátíðina með balli er kr. 7900.
 • Miðapantanir í síma 897 1959 og netfang: sjorinn@simnet.is
 • Panta þarf og borga miða fyrir kl.: 16:00 þann 28. maí
 • Ekki er hægt að breyta miðapöntun eftir þann tíma