Sjómannadagsguðsþjónusta í Ólafsfjarðarkirkju

Sunnudaginn 6. júní verður sjómannadagsguðsþjónusta í Ólafsfjarðarkirkju kl. 10.30.
Gengið verður frá hafnarvoginni kl. 10.15 að Ólafsfjarðarkirkju þar sem verða heiðraðir tveir sjómenn og lagður sveigur að minnisvarða sjómanna.
Vert er að hafa í huga að það er grímuskylda í kirkjunni og skráningarblað liggur í bekkjunum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.