Sjómannadagurinn í Fjallabyggð

Búið er að opinbera dagskránna yfir sjómannadagshelgina í Fjallabyggð dagana 3.-5. júní, en hátíðin fer fram í Ólafsfirði. Meðal dagskráliða er 16 ára ball í Menningarhúsinu Tjarnarborg með Audda Blö, Steinda Jr. og félögum. Golfmót, dorgveiðikeppni, siglingar, kappróður, þyrluflug, leirdúfuskot, skrúðganga, hátíðarmessa, hoppukastalar, og fleira.

Sjómannadagshelgin í Fjallabyggð