Sjö efnilegar stúlkur úr Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar hafa verið boðaðar á landshluta æfingar fyrir yngri landslið Íslands helgina 19.-20. janúar á vegum KSÍ.  Æfingarnar fara fram á Akureyri. Það er aldrei að vita nema að einhver þessara stúlkna eigi eftir að ná langt í íþróttinni.

Stúlkur eldri

  • Malin Mist Jónsdóttir
  • Vaka Rán Þórisdóttir

Stúlkur yngri

  • Aníta Ósk Logadóttir
  • Dagbjört Rut Tryggvadóttir
  • Helga Dís Magnúsdóttir
  • Ingibjörg Einarsdóttir
  • Tinna Kristjánsdóttir