Sjö spennandi gististaðir á Siglufirði

Vefsíðan Airbnb.is er vinsæll staður í dag til að finna sér gistingu á Íslandi og erlendis. Í boði er að fá herbergi eða heilu íbúðirnar til leigu í skemmri tíma. Á Siglufirði eru sjö spennandi gistimöguleikar í boði á Airbnb.is. Elísabet Ásberg er einn gestgjafinn á Siglufirði en hún hefur fengið 39 umsagnir og eru leigjendur greinilega mjög ánægðir með dvölina hjá henni.

Siglufjörður