Sjálfstæðisflokkurinn í Norðausturkjördæmi með opinn fund í Fjallabyggð
Sjálfstæðisflokkurinn í Norðausturkjördæmi verður með opinn fund í Fjallabyggð, þriðjudaginn 21. september kl. 17:00.
Fundurinn verður hjá Kveldúlfi hjá Hrólfi rakara, Suðurgötu 10 á Siglufirði.
Njáll Trausti og Hanna Sigríður taka spjall við kjósendur.
Sérstakur gestur verður Jón Gunnarsson, alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins.
