Fjallabyggð Sjálfsbjörg Siglufirði lokar vinnustofunni tímabundið 10/10/2020 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) sjálfsbjörg siglufirði Sjálfsbjörg á Siglufirði hefur tekið þá ákvörðun að hafa lokað á vinnustofunni um óákveðinn tíma vegna aðstæðna að völdum Covid 19. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn félagsins.