Sjaldgæfur örn á Siglufirði

Ljósmyndarinn Steingrímur Kristinsson á Siglufirði hefur náð glæsilegum ljósmyndum af sjaldgæfri arnartegund að nafninu Gjóður(Pandion haliaetus) sem hefur dvalið á Siglufirði í undanfarnar vikur.

Gjóður er miðlungsstór ránfugl sem veiðir á daginn. Gjóðurinn er fiskiæta sem nær 60 cm stærð og 1.8 m vænghafi. Fleiri myndir eru frá Steingrími á www.sk21.is

15302387447_e40e1f6b8b_z 15302316558_f6db0bcbdd_z 15485821901_b395c1aa66_z 15488965785_7d1058c6b4_z