Síldarminjasafnið sækir um styrk fyrir nýrri sýningu í Salthúsinu

Síldarminjasafns Íslands, hefur sótt um styrk að upphæð kr. 2 millj. vegna hönnunar og uppsetningar á nýrri sýningu um veturinn í síldarbænum, sem setja á upp í Salthúsi Síldarminjasafnsins.

Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2021.