Við Síldarminjasafnið

Síldarminjasafnið á Siglufirði býður eldri borgurum til árlegrar aðventustundar föstudaginn 1. desember kl. 14:00, nú í Salthúsinu.

Lesið verður úr nýútgefnum bókum Örlygs Kristfinnssonar og Sigurðar Ægissonar.

Tónlistarflutningur, samsöngur, heitt súkkulaði & smákökur.

Áhugasamir skráði þátttöku sína í síma 467 1604, svo örugglega verði sæti fyrir alla.

Allir velkomnir!