Síldardagar á Siglufirði

Síldardagar hefjast núna 23. júlí og standa til 30. júlí en í framhaldinu hefst Síldarævintýrið. Dagskráin fyrir Síldardaga er nú orðin opinber og er fjölbreytt dagskrá alla dagana, má þar efna sjóstangveiðimót, síldarhlaðborð, Bylgjulestin, síldarsöltun, golfmót, myndlistarsýningar, Sirkus Íslands, Leikhópurinn Lotta og kertamessa.

dagskra_auglysing_2015_600