Þessa skemmtilega mynd er tekin úr dróna hátt yfir Siglufirði. Ljósmyndarinn Jürgen Maria Waffenschmid tók þessa mynd úr dróna sem hann stýrði en hann heimsótti Ljósmyndasafnið Saga Fotografica á Siglufirði í sumar.

1446376_1_Island_JMW