Siglufjörður sekkur, eða svo segir Þorsteinn Jó

Gríðarlega áhugaverð grein um Siglufjörð er í Morgunblaðinu í dag. Þar kemur fram að eyrin á Siglufirði sé í stórhættu vegna hækkandi sjávarborðs. Talið er að jarðvegur á eyrinni lækki um 3.5 mm á ári.

Siglfirðingur.is hefur lagt vinnu í að skrifa þetta upp, og bendi ég á alla greinina þar til lesturs.