Siglufjarðarvegur opinn
Búið er að opna Siglufjarðarveg en hann er einbreiður á köflum. Vegurinn var lokaður í gær vegna snjóflóða. Enn er víða éljagangur á Norðurlandi og sums staðar skafrenningur.
Búið er að opna Siglufjarðarveg en hann er einbreiður á köflum. Vegurinn var lokaður í gær vegna snjóflóða. Enn er víða éljagangur á Norðurlandi og sums staðar skafrenningur.