Siglufjarðarvegur og Ólafsfjarðarmúli lokaðir

Siglufjarðarvegur og Ólafsfjarðarmúli eru lokaðir vegna snjóflóða og verður ekki skoðaðir fyrr en í birtingu á morgun. Þetta kemur fram á vef Vegagerðinnar nú í kvöld. Þá hefur Lágheiðin verið ófær síðustu daga.

Ábendingar frá veðurfræðingi 20. nóv. 20:45

Litur Gulur

Seint í nótt eða í fyrramálið slotar hríðinni Norðanlands og veður lagast mikið.