Siglufjarðarvegur lokaður

Siglufjarðarvegur og Lágheiðinu eru lokuð.  Á Norðvesturlandi er flughált frá Blönduósi og inn Langadal. Öxnadalsheiði er lokuð annars er hálka eða snjóþekja á vel flestum leiðum á Norðurlandi.

Þetta kemu fram á vef Vegagerðarinnar kl. 9 í morgun, sunnudaginn 28. desember.