Siglufjarðarvegur frá Strákagöngum að Ketilási er lokaður, þar er óvissustig vegna snjóflóðahættu.  Þæfingur er í Héðinsfirði og Siglufirði. Krapi, snjóþekja, hálka eða hálkublettir eru á flestum leiðum á Norðurlandi.