Siglufjarðarvegur enn lokaður
Óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á Siglufjarðarvegi og er vegurinn lokaður. Opið er um Ólafsfjarðarmúla en þar er óvissustig vegna snjóflóðahættu í gildi. Vetrarfærð er annars um Norðanvert landið.
Óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á Siglufjarðarvegi og er vegurinn lokaður. Opið er um Ólafsfjarðarmúla en þar er óvissustig vegna snjóflóðahættu í gildi. Vetrarfærð er annars um Norðanvert landið.