Siglufjarðarvegur er kominn á óvissustig vegna óveðurs og gæti lokað mðe skömmum fyrirvara. Leiðinni á milli Akureyrar og Ólafsfjarðar er á óvissustigi milli kl. 18:00 og 22:00 í kvöld vegna mikils vinds og varasamra vindhviða.
Vegurinn milli Hofsóss og Ketiláss er kominn á óvissustig vegna óveðurs og gæti lokað með skömmum fyrirvara. Þar mælist nú 27 m/s og 44 m/s í hviðum.