Siglufjarðarskarð opnað í gær

Siglufjarðarskarðið var rutt í gær og opnað formlega. Leiðin er fær betri fólksbílum og jeppum. Mjög skemmtileg leið í góðu veðri !

Siglfirdingur.is greinir frá.

 

Ljósmyndir tók Oddur Pétursson Húsasmíðameistari.