Siglufjarðarmyndir á Instagram
Snjallappið Instagram er gríðarlega vinsælt til að birta myndir af sér og öðru efni. Þeir sem nota Instagram geta merkt myndir ákveðnum stöðum, svo sem #Siglufjörður. Hægt er að sjá fjölda mynda sem merktar hafa verið Siglufirði á vefsíðu. Margar forvitnilegar myndir og texti við hverja mynd. Neðst á síðunni má sjá eldri myndir með því að velja “earlier”. Sýnis horn af nokkrum myndum fylgja með fréttinni.