Siglufjarðarkirkja opin í sumar

Siglufjarðarkirkja verður opin í sumar fyrir gesti og gangandi alla daga frá kl. 13-17. Opið verður út ágústmánuð en undantekningar á opnun er ef athöfn sé í kirkjunni. Siglufjarðarkirkja er tilvalinn staður til að taka myndir á leið sinni um Fjallabyggð, þar var nýlega opnað Bjarnatorg, sem er í höfuðið á séra Bjarna Þorsteinssyni, tónskáldi og presti.

Siglufjarðarkirkja