Siglufjarðarkaupsstaður fékk kaupsstaðarréttindi 20. maí 1918, hét áður Hvanneyrarhreppur. Það er því 95 ára afmæli Siglufjarðarkaupsstaðar í dag. Siglufjörður fékk hinsvegar verslunaréttindin árið 1818, en verslun hófst árið 1788 í hreppnum.

Siglufjörður