Siglufjarðarflugvöllur afskráður eftir mánuð

ISAVIA hefur gefið út af ætlunin sé að taka Siglufjarðarflugvöll af skrá og loka þann 16. október 2014. Fjallabyggð var gefinn kostur að skila inn athugasemdum sem gert var en Bæjarráð Fjallabyggðar telur nú rétt að boða stjórnendur ISAVIA til fundar um endurbætur og/eða frágang á húsnæði flugvallarins sem og flugbraut.

OLYMPUS DIGITAL CAMERA