Siglufjarðar Seigur hífir upp stærsta bátinn

Siglufjarðar Seigur á Siglufirði selur og gerir við báta og var stofnað árið 2005. Þetta er stærsti báturinn sem hingað til hefur verið hífður á land á Siglufirði:Una SU 3.  Takið eftir merkingunni á krananum, ELVIS. Gaman væri að heyra söguna af því.

12051020773_b7fec89fe4_b 12051590906_860e6e75b2_c