Siglómótinu í blaki lokið

Siglómótið 2013 í blaki stóð yfir um helgina, allir leikir fóru fram á laugardeginum að ósk liðanna. Spilað var á Siglufirði á þremur völlum og einnig í Ólafsfirði. Karlarnir kepptu í Ólafsfirði en úrslitaleikir  voru á Siglufirði.  Konurnar kepptu á báðum stöðum.   Helstu úrslit voru eftirfarandi;

  • 1. kk – 1.sæti: Völsungur  2.sæti: KA-K lið  3.sæti: Fylkir
  • 1. kvk – 1. sæti: Fylkir 2.sæti: Völsungur A  3.sæti: Súlur 1
  • 2.kvk – 1. sæti: KA-Freyjur B  2.sæti: Krákurnar  3.sæti: Skutlur
  • 3.kvk – 1. sæti: Birnur  2.sæti: Súlur 4  3.sæti: Krákurnar B