Sigló Sport sigraði firmakeppni í badminton

Firmakeppni Tennis- og Badmintonfélags Siglufjarðar lauk í gær.  Fjórtán lið tóku þátt. Sigló Sport stóð uppi sem sigurvegari í ár.

Úrslit:

  • 1. sæti. Sigló-Sport
    Spilarar: Halldór Bogi Sigurðsson / Grétar Örn Sveinsson
  • 2. sæti. Rammi hf. – Skrifstofa
    Spilarar: Sigurgeir Haukur Ólafsson / Anna Día Baldvinsdóttir

10259321_550512445098989_8246189353665242628_n