Sigló lagnir ehf er nýtt fyrirtæki í Fjallabyggð
Stofnað hefur verið nýtt fyrirtæki í Fjallabyggð sem sérhæfir sig í alhliða pípulagningaþjónustu. Eigandinn heitir Ómar Óskarsson og er löggildur pípulagningamaður. Fyrirtækið Sigló lagnir ehf. tekur að sér fjölbreytt verkefni í öllum almennum pípulögnum. Þjónustusíminn er 861-4240 eða netfangið siglolagnir@simnet.is.