Róbert Guðfinnsson athafnamaður á Siglufirði og eigandi Sigló Hótels var í einlægu viðtali í þættinum Morgunútgáfunni á Rás 2 í morgun. Hann talaði um uppbygginguna og ferðaþjónustuna í Fjallabyggð og að markmiðið væri að skapa ungu fólki framtíð og betri lífsgæði. Hann sagði einnig að í sumar væru 28 manns að vinna við Hótel Sigló sem á að opna um næstu helgi, en í vetur yrðu 20 manns við vinnu á hótelinu.

Hægt er að hlusta á allt viðtalið sem er um 16 mínútur hér.

18491998672_25cc78a970_z