Iðnaðarmenn hafa unnið hörðum höndum undanfarna daga og vikur við að koma upp baðhúsi fyrir utan Sigló Hótel. Eins og sjá má á myndum þá styttist í verklok.

Badhus Baðstofan