Siglfirðingamessa og Kaffidagur í Grafarvogskirkju

Kaffidagur Siglfirðingafélagsins verður haldinn sunnudaginn 17. október kl. 14:00.
Dagurinn hefst með Siglfirðingamessu í Grafarvogskirkju kl.14:00 og í framhaldinu eru kaffiveitingar kl. 15:00.
Ræðumaður er Alma Möller landlæknir, prestar eru Vigfús Þór Árnason, Arnfríður Guðmundsdóttir, Hólmfríður Ólafsdóttir og Díana Ósk Óskarsdóttir.
Siglfirsku tenórarnir Hlöðver og Þorsteinn Sigurðssynir syngja vel valin Vísis lög ásamt karlakórnum Voces Masculorum.
May be an image of matur og texti