Í tilefni af 50 ára afmæli Siggu og 30 ára söngafmæli nú í sumar ætlar Sigga að endurtaka leikinn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 2. mars 2013. Stórhljómsveit flytur vinsælustu lög Siggu í gegnum tíðina, allt frá Vertu ekki að plata mig til dagsins í dag.

Gestir verða meðal annarra Friðrik Ómar Hjörleifsson og Regína Ósk Óskarsdóttir.

  • Verð: 6.500 kr.
  • Salur: Hamraborg.
  • Dagsetning: 02.03.2013.
  • Tími: 20:00.