Skíðasvæðið í Skarðsdal verður opið á morgun ,sumardaginn fyrsta og síðasti opnunardagurinn í vetur verður sunnudagurinn 5. maí. Það er því um að gera að drífa sig í fjallið og njóta síðustu dagana.

Opnun næstu daga er sem hér segir:

  • Sumardaginn fyrsta  25. apríl kl 11-16
  • Föstudaginn              26. apríl kl 14-19
  • Laugardaginn            27. apríl kl 11-16
  • Sunnudaginn             28. apríl kl 11-16
  • Miðvikudaginn             1. maí  kl 11-15
  • Laugardaginn               4. maí kl 11-15
  • Sunnudaginn                5. maí kl 11-15 síðasti opnunardagur.