Skíðafélag Ólafsfjarðar gerir ráð fyrir að nú séu síðustu dagarnir með skíðagöngubraut í Skeggjabrekkudal í Ólafsfirði.
Búið er að spora 4-5 km fyrir þá sem  vilja komast á skíði í dag.
Reiknað er með að síðasti dagurinn verði á morgun sunnudag þar sem lögð verður braut.