Síðasta helgin á Kaffi Klöru

Kaffi Klara hefur ákveðið að vera með lokað í vetur (nema annað sé auglýst) en í gærkvöldi var boðið upp á lifandi tónlist í fyrsta skiptið í eina kaffihúsinu í Ólafsfirði. Trúbadorinn Danni Pétur spilaði til miðnættis. Í dag er svo boðið upp á glæsilegar tertur og meðlæti.

danni_petur_lit danni_petur_bw

 

 

 

 

 

 

Upprunamyndin er frá Facebooksíðu Kaffi Klöru.