Samkvæmt nýjustu upplýsingum þá eru 6 í einangrun með covid í Fjallabyggð, þar af 5 á Siglufirði. Þá eru 10 í sóttkví á Siglufirði. Þá eru 6 í einangrun í Dalvíkurbyggð og 25 í sóttkví. Á Akureyri eru 60 í einangrun og 188 í sóttkví. Húsavík eru núna 28 í einangrun og 21 í sóttkví.

Alls eru núna 141 í einangrun á Norðurlandi, þar af 118 á Norðuralandi eystra. Þá eru 303 í sóttkví á öllu Norðurlandi, þar af 278 á Norðurlandi eystra.

Heildarfjöldi smita á landinu var 893.
May be an image of Texti þar sem stendur "Covid stad‘an xl. 08:00 28.12.21 Postnumer Sóttkví Einangrun Nytt gaer 580 10 5 600 114 32 601 2 2 603 43 15 604 2 1 605 22 9 606 5 1 607 610 611 616 620 621 625 626 630 640 641 645 650 660 670 671 675 676 680 681 685 2 1 1 1 5 1 1 17 8 19 2 1 26 2 14 29 6 3 5 2 1 279 117 44 Landio 7055 5091 893"