Sendu jólakveðjurnar hér á vefnum

Þar sem styttist í jólin, þá langar mig til að bjóða þeim lesendum sem vilja birta jóla- og áramótakveðjur til ættingja og vina í Fjallabyggð og á Norðurlandinu að senda þær hingað til birtingar.  Einnig er fyrirtækjum boðið að senda kveðjur án kostnaðar.

Tekið er á móti jólakveðjum á póstfanginu magnus(hja)hedinsfjordur.is, og birtast þær hér í fréttunum fram til jóla.