Sápuboltamótið haldið í Ólafsfirði í júlí

Stjórnendur Sápuboltamótsins hafa ákveðið að mótið verður haldið í Ólafsfirði helgina 16.-18. júlí og taka mið að gildandi sóttvarnarreglum á þeim tíma. Skráning og nánari upplýsingar eru væntanlegar á næstu dögum. Það tókst að halda mótið í fyrr enda var sumarið þá nánast covid-laust.

Góð þátttaka hefur verið undanfarin ár og mótið vakið mikla lukku.

May be an image of 8 manns

May be an image of 4 manns