Samsýning 12 listamanna í Alþýðuhúsinu

Sýningin Too Much opnaði í Kompunni, Alþýðuhúsinu, í dag kl. 14.00 – 17.00.  Sýningin er samsýning með 12 listamönnum og stendur til 13. janúar.

Listamenn sem taka þátt eru: Will Owen, Mads Binderup, Arnar Ómarsson, Samúel Rademaker, Atlas Ara og Sophieson, Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, Freyja Reynisdóttir, Guðrún Pálína Guðmundsdóttir, Þórir Hermann Óskarsson, Joris Rademaker, Arnfinna Björnsdóttir og Brák Jónsdóttir.