Samfelld úrkoma á Siglufirði

Það hefur rignt mikið á Siglufirði í dag og núna kl. 18:00 hefur rignt 83,2 mm siðan 6:00 í morgun. Í morgun kl. 6:00 var vindur 16 m/s og 29 metrar í hviðum. Á morgun er spáð 41 mm rigningu og rúmlega 20 mm á mánudag og þriðjudag.  Myndirnar með fréttinni eru teknar á Siglufirði í dag og má sjá að víða er meira í ám og á nokkrum stöðum hefur flætt lítilega yfir vegi.

29553204166_9b3b6c690e_z 29506798471_281c91f647_z 29553210096_ee4a316031_z 29553208736_fde1a93e85_z 28963828243_f201621e21_z 29553207736_a7c3de6dea_z