Sameiginlegt fimleikamót á utanverðum Tröllaskaga

Fyrsta sameiginlega fimleikamótið á utanverðum Tröllaskaga var haldið nýlega. Þar voru fimleikakrakkar frá Dalvík og Fjallabyggð . Fjöldi iðkenda tók þátt og er stefnt að mikilli samvinnu þeirra félaga sem standa að fimleikaæfingum á svæðinu næstu árin. Stefnt er að því að gera þetta mót að árlegum viðburði.

Rúmlega 60 iðkendur hafa æft í Fjallabyggð í vetur undir merkjum Ungmennafélags Glóa.

1623643_702151233227464_1227866265840638581_n 11138166_702151346560786_2549091748407760849_n