Sameiginlegir framboðsfundir Skagafirði

Sameiginlegir framboðsfundir í Sveitarfélaginu Skagafirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí næstkomandi verða:

  • Mánudaginn 21. maí kl 17:00 í Höfðaborg á Hofsósi.
  • Mánudaginn 21. maí kl 20:30 í Miðgarði (efri hæð) í Varmahlíð.

Fullrúar flokkanna verða með framsögur og síðan verða leyfðar fyrirspurnir úr sal.