Salthúsið setur svip á Siglufjörð

Margar hendur unnu létt verk, en húsveggir á Salthúsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði voru reistir upp aðeins viku eftir að gólfplatan var steypt. Næstu verk eru að koma gólf- og millilofti fyrir og svo smíða nýtt þak og þar með loka húsinu.  Næsta sumar er ætlunin að endursmíða húsið að utan og gera það fínt.

15115604871_711f5f0a26_z 15118591805_cc96925735_z