Salthús Síldarminjasafnsins

Vel gengur að koma upp Salthúsi Síldarminjasafnsins eins og nýjar myndir sýna. Þetta stóra geymsluhús var byggt á Suðureyri í lok 19. aldar en síðar endurbyggt á Tálknafirði og í þriðja sinn á Akureyri árið 1946. Salthúsið er samvinnuverkefni Síldarminjasafnsins og Þjóðminjasafns Íslands en það hafði um skeið uppi áform um að nýta það á Akureyri sem þjónustuhús fyrir Norðurland.

15236454822_f693beb244_z 15236446662_79a8115f28_z