Ljósmyndasögusafnið Saga-fotografica á Siglufirði verður opið alla daga í ágúst frá kl. 13:00-16:00.  Safnið er við Vetrarbraut 17 á Siglufirði, og má þar finna meðal annars ljósmyndir Vigfúsar Sigurgeirssonar og Ragnars Axelssonar(RAX), auk fjölmargra ljósmyndabúnaðar. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.

Saga-fotografica. Ragnar Axelsson var á safninu í vikunni.