Þór, Félag safnara á Siglufirði, heldur sýningu á safngripum félagsmanna í Ráðhúsi Fjallabyggðar á Siglufirði um n.k. helgi.

Opið verður á laugardag frá kl.14-17 og sunnudag frá kl.14-16:30.

Áhugaverð sýning, en félagið hefur starfað í 20 ár.