Síldarminjasafnið er gríðarlegt aðdráttarafl í Fjallabyggð. Rússneskir farþegar úr skemmtiferðaskipinu Ocean Diamond skemmtu sér konunglega á bryggjunni við Síldarminjasafnið við dans, söng og salt. Alls voru 190 farþegar í skipinu sem stoppaði í 5 tíma á Siglufirði í gær.

17908562794_dc104d79a6_z 18343553480_b04ac977f4_z 18345074279_c997da2829_z  18526824562_e695f09e6e_z