Rótarý gáfu vélmennabolta til Grunnskóla Fjallabyggðar

Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar hefur fært Grunnskóla Fjallabyggð vélmennabolta sem notaðir verða við forritunarkennslu. Boltinn nefnist Sphero og er víða notaður við kennslu. Gjöfin er góð viðbót í tækni- og upplýsingakennslu skólans.

Rótarýfélagar vildu með þessari gjöf vekja athygli á störfum sínum og þeim verkefnum sem þeir vinna.

Sphero BOLT | Quality fun toys and educational games