Rósa Njálsdóttir sýnir í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju

Sýningin Kyrrð opnaði sunnudaginn í byrjun marsmánaðar í tengslum við Kirkjuviku í Safnarheimili Akureyrarkirkju. Rósa sýnir þar landslagsverk og portrett sem flest eru unnin 2015-2016.

Sýningin stendur yfir fram til 10. apríl og er opin á opnunartíma Safnaðarheimilisins, virka daga kl 8 – 16. Síðustu sýningarhelgi, 9. og 10. apríl verður opið frá kl 12 – 14.

https://www.facebook.com/RosArt.Malverkhttp://rosart.blog.is/blog

http://rosart.blog.is/blog

trolladyngja_-_copy_1280x355_1279772