Róbert Guðfinnsson athafnamaður og hóteleigandi á Siglufirði segir í viðtali við Rúv.is eða hann vilji sjá fleiri fjárfesta á Siglufirði og hann ætli sér að halda áfram sínum fjárfestingum. Hann segir það ekki heppilegt að einn aðili öðlist mikið vægi í atvinnulífinu.

Steinunn María Sveinsdóttir, formaður Bæjarráðs Fjallabyggðar segist ekki hafa miklar áhyggjur af þessu enda byggi atvinnulífið í Fjallabyggð á fleiri stoðum, en hún bindur miklar vonir við fjölgun starfa á svæðinu.

Alla fréttina má lesa á rúv.is

Heimild Rúv.is/ Freyja Dögg Frímannsd.

19234228113_197ec55f57_z